Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Almenn læknisfræði"

Fletta eftir efnisorði "Almenn læknisfræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Heidarsdottir, Sunna Run; Heitmann, Leon Arnar; Gunnarsdottir, Erla Liu Ting; Gunnarsdottir, Sunna Lu Xi; Thorsteinsson, Egill Gauti; Johnsen, Arni; Jeppson, Anders; Guðbjartsson, Tómas (2024-02-01)
    INNGANGUR Hjartadrep í tengslum við kransæðahjáveituaðgerð getur verið alvarlegur fylgikvilli og hefur ekki verið rannsakaður ítarlega á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni hjartadreps og áhrif þess á 30 daga dánartíðni og langtímalifun ...
  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Arnadottir, Solrun Dogg; Pálsdóttir, Guðbjörg; Logason, Karl; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa (2024-01-01)
    INNGANGUR Ekki eru til nýlegar rannsóknir um tíðni aflimana hérlendis. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga fjölda og aðdraganda aflimana ofan ökkla á grunni útæðasjúkdóms og/eða sykursýki á Íslandi 2010-2019. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn ...
  • Guðbjörnsson, Björn (2022-07-07)
  • Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heiðarsdóttir, Sunna Rún; Helgadóttir, Sólveig; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi (2020-03)
    Introduction: To maximize the use of intensive care unit (ICU) resources, it is important to estimate the prevalence and risk factors for prolonged ICU unit stay after coronary artery bypass grafting (CABG) surgery. Material and methods: This retrospective ...
  • Thórsson, Bolli; Guðmundsson, Elías Freyr; Sigurðsson, Gunnar; Aspelund, Thor; Guðnason, Vilmundur G. (2021-05)
    INNGANGUR Fjöldi fólks með sykursýki 2 hefur vaxið undanfarna áratugi á Íslandi. Í þessari rannsókn var notaður Lyfjagagnagrunnur Embættis landlæknis til að meta algengi og nýgengi sykursýki 2 og sett fram spá um algengi sykursýki 2 eftir 10 og 20 ár. ...
  • Biering, Páll; Hjaltadóttir, Ingibjörg (2021-01)
    INNGANGUR Faraldsfræðilegar rannsóknir sýna mikla útbreiðslu geðræns vanda og geðlyfjanotkunar meðal aldraðra í þróuðum löndum, ekki síst meðal þeirra sem búa á hjúkrunarheimilum. Þekkingu á geðrænum vanda og geðlyfjanotkun íbúa íslenskra hjúkrunarheimila ...
  • Porvaldsson, Hrafn Hlíðdal; Guðmundsson, Kristján; Gizurarson, Sigfús Örvar (2021-09)
    Ágrip Samkvæmt klínískum leiðbeiningum er einkennagefandi gáttasleglarof meðhöndlað með gangráðsmeðferð. Í ungum einstaklingum getur sú meðferð reynst erfið til langframa vegna hættu á fylgikvillum, til að mynda sýkingum, leiðsluvandamálum og hjartabilun ...
  • Sigurðardóttir, Sigurveig Þ; Sigurjonsson, Hannes; Thorarinsson, Andri Mar; Erlendsson, Kristján (2023-04)
    Ágrip Áratugum saman hafa ýmsir möguleikar verið nýttir til að bæta líðan, starfsemi og útlit manna með íhlutum, ígræddum með skurðaðgerðum. Silíkonpúðar hafa verið notaðir frá miðri síðustu öld til enduruppbyggingar á brjóstum, til dæmis eftir ...
  • Zoéga, Gunnar Már (2022-12-07)
  • Lúðvíksson, Björn Rúnar (2021)
  • Högnason, Hákon Björn; Stefánsdóttir, Vigdís Fjóla; Þórólfsdóttir, Eirný Þöll; Jónsson, Jón Jóhannes; Björnsson, Hans Tómas (2022-01-04)
    INNGANGUR Formleg erfðaráðgjafareining hefur verið starfrækt á Landspítala við Hringbraut frá árinu 2006. Samhliða hefur áhugi og þörf á erfðalæknisfræði í almennri heilbrigðisþjónustu aukist til muna. Í þessari grein er starfsemi og útkoma erfðarannsókna ...
  • Valgeirsdóttir, Heiðdís (2024-04)
  • Bjarnason, Jon; Jónsson, Helgi Már; Flygenring, Bjorn (2023-04)
    Ágrip Hér er lýst tilfelli sjúklings sem greindist með fistilgang milli slag- og bláæðar í nára 8 árum eftir hjartaþræðingu. Greining var gerð á tölvusneiðmynd sem var hluti af uppvinnslu fyrir enduraðgerð með þræðingartækni (TAVI). The common femoral ...
  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Hólmgeirsdóttir, Kristín Elísabet; Jonsson, Brynjolfur Gauti; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Gunnar; Gudlaugsson, Janus (2019-11)
    TILGANGUR Takmarkaðar upplýsingar er að finna um árangur hjartaendurhæfingar fyrir hjartabilaða einstaklinga á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar var að greina hvort hjartaendurhæfing (stig ll) á HL-stöðinni í Reykjavík skilaði aukinni líkamlegri ...
  • Guðjónsdóttir, Björg; Hjaltason, Haukur; Andrésdóttir, Guðbjörg Þóra (2021-04)
    INTRODUCTION: Fampridine is a drug for people with Multiple Sclerosis (MS). It is a broad-spectrum voltage-dependent potassium channel blocker that enhances synaptic transmission. The drug has been shown to be able to enhance conduction in demyelinated ...
  • Andersen, Karl Konráð; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdóttir, Guðlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur (2022-07-07)
    INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...